Mark Twain

Um trúarbrögđ (kristni sérstaklega) sagđi Mark Twain eitt og annađ ágćtt:

„Faith is believing what you know ain't so“

„If Christ were here now there is one thing he would not be – a Christian“

„There is one notable thing about our Christianity: bad, bloody, merciless, money-grabbing, and predatory. The invention of hell measured by our Christianity of today, bad as it is, hypocritical as it is, empty and hollow as it is, neither the deity nor his son is a Christian, nor qualified for that moderately high place. Ours is a terrible religion. The fleets of the world could swim in spacious comfort in the innocent blood it has spilled.“

Ţegar ég les viđbrögđ og skrif prestanna Árna og Kristínar viđ grein Valgarđs Guđjónssonar um hvort ţađ geti veriđ ađ heimurinn vćri betri án trúarbragđa, ţykir mér sem Mark Twain sé ađ hvísla ţessum orđum ađ mér úr gröfinni.

Ţau Árni og Kristín eiga allavega ekkert í Samuel Clemens.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Pálsson

Takk fyrir góđa ábendingu.

Ég setti eftirfarandi athugasemd inn hjá Kristín skólasystur minni og Árna.

Kćru Kristín og Árni
Ég geri mér grein fyrir ţví ađ ţessi hliđstćđurökfćrsla á ađ vera sniđug og beinskeytt, en ţví miđur fellur hún um sjálft sig.
Tökum dćmi.
„Sígarettureykingar auka líkurnar á lungnakrabbameini margfallt“
Ef viđ beitum brellunni ykkar og skiptum á sígarettureykingum og flissi, lítur greinin svona út:
„Fliss eykur líkurnar á lungnakrabbameini margfallt“.

Okkur „finnst ţetta öllum fáranlegt“.
Fáránleiki seinni stađhćfingarinnar segir nákvćmlega ekkert um ţađ hvort ađ fyrri stađhćfingin sé rétt eđa röng!

Arnar Pálsson, 7.2.2011 kl. 17:29

2 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Góđur, Arnar.

Kristinn Theódórsson, 7.2.2011 kl. 21:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband